Obama og Alanis

Hinn fjórđi nóvember er mikill gleđidagur og ţađ er notalegt ađ hafa aftur öđlast trú á nágrönnum mínum í suđri. Reyndar kusu 48% Repúblikana, sem er í sjálfu sér skelfilegt, en meiri hlutinn kaus samt sem áđur Obama og loksins finnst mér ég geta treyst forseta Bandaríkjanna.

Ég horfđi međ ađdáun á ţennan glćsilega og gáfađa mann flytja rćđu sína eftir ađ ljóst var ađ hann hefđi boriđ sigurorđ af McCain hinum aldrađa, og gladdist ákaflega. Mikiđ vildi ég ađ hún Ellen frćnka mín hefđi lifađ nógu lengi til ađ sjá Barak Obama kosinn nćsta forseta landsins hennar en hún hatađi Bush meir en nokkur önnur manneskja sem ég ţekki. En ţađ gekk ekki eftir ţví Ellen lést fyrir mánuđi. En hún hefđi alla vega orđiđ ánćgđ međ ađ ríkiđ hennar, Oregon, kaus demókrata (held reyndar ađ Oregon kjósi alltaf demókrata).

img_0378.jpgÉg var á tónleikum međ Alanis Morissette ţegar ég heyrđi af sigri Obama. Ţađ var náunginn sem hitađi upp fyrir hana sem tilkynnti sigurinn og umsvifalaust fóru allir ađ texta vinum og vandamönnum og enginn hlustađi á strákinn. Ţađ var líka allt í lagi, viđ komum öll til ađ hlusta á Alanis.

Tónleikarnir voru magnađir. Um helmingur laganna voru af snilldarplötunni Jagged Little Pill sem mér finnst vera besta kanadíska plata allra tíma og ein bestu platna sem gerđar hafa veriđ. Ég hlustađi á hana daginn út og inn ţegar ég var ađ skrifa mastersritgerđina mína og ég mun aldrei fá leiđ á ţessum lögum. Platan er fullkomin. Ţađ var ţví magnađ ađ hlusta á lögin flutt á sviđi hins dásamlega Orpheum leikhúss í Vancouver og Alanis var svo sannarlega í essinu sínu. Ţvílík orka sem stúlkukindin hefur. Eini gallinn er ađ lögin sem hún samdi eftir Jagged Little Pill eru ekki nálćgt ţví eins góđ. 

Og til ađ fullkomna kvöldiđ frétti ég eftir tónleikana ađ Canucks hefđu unniđ Nashville 4-0 ţannig ađ ţađ má segja ađ allt sé ţá ţrennt er: Canuckssigur, frábćrir tónleikar og Barak Obama nćsti forseti Bandaríkjanna. Ég get ekki beđiđ um betra kvöld. 


mbl.is Obama kjörinn forseti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh já ég gćti ekki veriđ mikiđ glađari í dag :D

Alanis og jagged little pill er nottla bara snilld ... og ţađ vćri gaman ađ sjá ţessi lög flutt live einn daginn, klárlega ;)

Hrabba (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 11:24

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Ţetta voru frábćr úrslit.

Bestu kveđjur á vesturströndina frá austurströndinni.

Jenni.

Jens Sigurjónsson, 6.11.2008 kl. 00:29

3 identicon

Alanis Morissette er mitt uppáhald og Jagged Little Pill ein besta plata allra tíma ađ mínum dómi. Takk fyrir skilabođin á Feisbúkk... ég er grćnn af öfund .. en ég hef ţó tónleikana međ henni 1996 í Stokkhólmi ... ţađ var ljúft!

Annars er ég búinn ađ vera latur ađ kíkja á blogg margra og biđst forláts ... vonandi verđur bót ţar á. 

Bestu kveđjur frá Íslandi!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband