Takk kærlega!!!! Annars get ég sagt þér að þegar ég var að labba heim eftir að hafa fengið tattúið þá hugsaði ég einmitt það sama. Guð minn góður, hvað ef þetta er eins og valur Sjálfstæðisflokksins. Svo ég fýtti mér heim, fór á netið, kíkti á merki sjallanna og sá að fuglarnir voru ekki mjög líkir. Svo mér létti ógurlega. Vil ekkert síður en að tengjast Sjálfstæðisflokknum á neinn hátt.
Athugasemdir
Er þetta ekki Valurinn; merki Sjálfstæðisflokksins?
Sigurjón, 24.8.2007 kl. 01:13
Takk kærlega!!!!
Annars get ég sagt þér að þegar ég var að labba heim eftir að hafa fengið tattúið þá hugsaði ég einmitt það sama. Guð minn góður, hvað ef þetta er eins og valur Sjálfstæðisflokksins. Svo ég fýtti mér heim, fór á netið, kíkti á merki sjallanna og sá að fuglarnir voru ekki mjög líkir. Svo mér létti ógurlega. Vil ekkert síður en að tengjast Sjálfstæðisflokknum á neinn hátt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.8.2007 kl. 18:25
<Hlær púkahlátri>
Hohoho! Þetta var fyndin saga.
Sigurjón, 1.9.2007 kl. 02:16
Áfram VALUR
Arnar (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 20:21