Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég heiti Kristín og bý í Vancouver, Bresku Kólumbíu á vesturströnd Kanada. Ég hef búið í Kanada í tíu ár, fyrst fjögur ár í Winnipeg en síðan sex ár í Vancouver. Ég kom til Vancouver til að nema málvísindi til doktorsgráðu og er sirka hálfnuð með ritgerðina. Í fyrra tók ég hins vegar frí frá námi til að geta unnið við Vetrarólympíuleikana 2010 sem haldnir verða hér í Vancouver í febrúar. Að þeim (og ólympíuleikum fatlaðra) loknum vonast ég til að klára doktorsritgerðina og útskrifast.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Kristín Margrét Jóhannsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband