Heimavinnandi hsmir mnu

Allt einu hef g tma til a blogga. g er heimavinnandi hsmir einn mnu. Kemur ekki til af gu reyndar. Verkefninu sem g var lauk n lok janar og g f ekki nja vinnu fyrir en byrjun mars annig a g er atvinnulaus febrar.

Og hva gerir maur egar maur er atvinnulaus? Ja, maur byrjar daginn v a skoa atvinnuauglsingarnar - en a er ekkert ntt komi inn san gr. S reyndar eina auglsingu um prfarkalestur en a er bara 50% staa og vntanlega ekki veri a leita a starfsmanni einn mnu. g mun kenna rj mnui, mars til ma annig a a er takmarka sem g gti egi. En g les etta samt v maur veit aldrei hva bst, og svo er auvita hugsanlegt a eitthva bjist sem g get egi eftir a kennslu lkur vor.

Annars er g me heilan lista um a sem g tla a gera atvinnuleysinu ennan mnuinn:

- Lesa yfir allt efni sem g arf a kenna egar g byrja a vinna mars. Sumt hef g lesi en arf a rifja upp, anna mun g lesa fyrsta sinn.

- rfa bina. Svona almennilega vorhreingerningu tt ekki s komi vor.

- Fara leikfimi og koma mr form. kei, g er raun mjg gu formi enda stunda g n egar rttir. En g arf a lyfta. g finna bara hversu mikinn styrk g hef misst efri hluta lkamans eftir a g htti a klifra. WorldClass er hrna rtt hj svo g hugsa a g fari anga ennan mnu sem g er heima.

- Skrifa mlfri. g arf a skrifa eitthva og helst f birt svo g veri talin hf ef einhvern tmann verur auglst mlfristaa vi H. Maur m ekki dragast aftur r.

- Grska fornum frum. g er heillu af sgu langafa mns og systur hans og nota oft frtmann a stdera lf eirra. au voru ekki ekktar manneskjur og v lti hgt a finna en hgt er a psla msu saman. g mun heimskja jskjalasafni aftur nstu daga.

- Elda hollan mat. g hef meiri tma nna til a virkilega pla v hva g bora og hvernig a elda hollan en gan mat. Oft egar maur vinnur miki eru kvaranir teknar flti og keypt inn hlaupum. a tti ekki a vera vandaml febrar.

J, n skal miklu komi verk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gaman a sj a ert farin a hamra inn bloggi aftur. Njttu ess a vera essu mnaarfri, tt a inni eftir hlaupin r skrifunum vancouver vinnuna heima og skrifin til hliar! a opnast svo alveg rugglega gluggi fyrir ig einhversstaar egar ert bin me MS reynsluna, a er alltaf plss fyrir duglegt og klrt flk eins og ig!

Rut (IP-tala skr) 4.2.2013 kl. 20:28

2 identicon

Kanada Kristn,g spi v a r veri boi byrgarstarf hj nrri rkisstjrn Sumar. a vantar flk einsog ig stjrnssluna.

Nmi (IP-tala skr) 5.2.2013 kl. 01:03

3 Smmynd: Kristn M. Jhannsdttir

Takk bi tv.

Kristn M. Jhannsdttir, 8.2.2013 kl. 08:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband