Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi
Vantar hjálp frá bókmenntaáhugamönnum
2.8.2007 | 17:57
Mörg ykkar kannast eflaust viđ ţetta fallega ljóđ Hallgíms Péturssonar Nú vil ég enn í nafni ţínu. The Vancouver Chamber Choir er ađ fara ađ syngja ţetta á tónleikum og bađ mig um ađ hjálpa sér viđ textann og eins ađ kíkja á hvort lausleg ţýđingin vćri rétt. Gallinn er hins vegar ađ ég er ekki alveg viss um hvađ síđasta erindiđ ţýđir. Er einhver góđur í ţessu sem getur hjálpađ mér?
Nú vil ég enn í nafni ţínu
náđugi Guđ sem léttir pínu <- á ţetta ekki örugglega ađ vera pínu?
mér ađ minni hvílu hallađ Ţađ var ţínu í textanum sem ég fékk
og heiđra ţig fyrir gćsku alla. en í ensku ţýđingunni virđast ţeir
halda mínu.
Ţáđa' af ţér á ţessum degi,
ţví er skylt ég gleymi eigi;
en ég má ţađ aumur játa,
angri vafinn sýta' og gráta.
Móđgađ hef ég margfaldlega
mildi ţína guđdómlega.
útslétt mínar syndir svartar,
sundur kramiđ lćkna hjarta.
Hin lauslega ţýđing sem einhver gerđi hljómar svona (hún á ekki ađ hljóma sem ljóđ, bara svo söngvararnir viti hvađ ţetta ţýđir):
Now I want in your name
dearest God who lightens mine < ég held ađ 'eases pain' vćri betra út af 'pínu'
to lay me down to rest again
I honor you for all your kindness.
I accepted you on this day
and promise never to forget you
but dear me, I must confess I am
surrounded by worries, sadness and crying.
Many times I have offended
your divine mercy.
My sins are black
and my heart is black.
Mér finnst síđasti hlutinn á ţýđingunni lengst frá merkingunni en hvađ segir í ljóđinu? Eina merkingin yfir útslétta sem ég ţekki er sú ađ jafna. Getur varla veriđ sú merkingin hér. Og er merkingin í síđustu línunni ađ lćkna sundurkramiđ hjarta? Er ţađ ţá Guđ sem gerir ţađ?
Ţađ er ekki furđa ţótt ég hafi valiđ málfrćđina yfir bókmenntirnar á sínum tíma. Hef ekkert gaman af ţví ađ rýna í svona torf.
Ţigg hjálp.
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)