Sledahokki

Fyrsti keppnisdagur Olympiuleika fatladra for otrulega vel fram i Hokkihollinni og engir hnokrar a neinu.

Keppni hofst klukkan tiu med leik Kanada og Italiu, sem Kanada vann 4-0. Thratt fyrir fjogurra marka mun var italska lidid betra en nokkur bjost vid og their stodu lengi vel i Kanada. I odrum leik vann Noregur Svithod i vitakeppni og kom ollum a ovart ad vitaskot thyrfti til. Noregur a ad vera med besta lid i keppninni en their eru farnir ad eldast og thad sennilega sest. Bandarikin rulludu yfir Koreu og svo sigradi Japan Tekka.

Forsaetisradherra landsins kom a leikinni og kom inn i setustofuna okkar svo eg heilsadi honum natturulega - thott eg myndi aldrei kjosa hann. I dag er svo her Margret Hollandsprinsessa og er ad horfa a leik Kanada og Svithjodar.

Frabaer leikur. Her er gaman ad vera thessa dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sæl Kristín, fylgdist aðeins með íslensku stúlkunni sem keppti í sitjandi svígi í dag, virðist hafa staðið sig vel, hún Elín Friðriksdóttir.

Kveðja vestur.

Magnús Geir Guðmundsson, 14.3.2010 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband