Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 577643
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Vika liðin
30.3.2010 | 06:18
Nú er liðin vika frá síðasta vinnudegi mínum. Á þeim tíma hef ég
- sofið fram að hádegi flesta daga
- gert íslensku skattskýrsluna mína (auðvelt) og þá kanadísku (flókið - eins og alltaf)
- sótt um atvinnuleysisbætur
- Lagað til (en ekki enn þrifið almennilega með vatni og sápu)
- farið í lokapartý VANOC (æðislegt)
- spilað fyrsta fótboltaleik sumarvertíðar (já, hefst snemma hér)
- búið til myndabók um Ól fatlaðra
- farið í gegnum vinnutölvuna og skilað henni (tók um það bil 10 klukkutíma að sortera í gegn og vista yfir á disk það sem ég þarf að halda utan um)
- borgað reikninga og sinnt ýmsum bankamálum
- eytt nokkrum dögum á náttfötunum
- spilað óteljandi kapla á tölvunni
Set að lokum inn mynd af okkur Deb með forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper. Eins og sjá má á svip okkar beggja þá vorum við báðar eins og út úr kú þegar við vorum dregnar fyrir framan forsætisráðherra og látnar stilla okkur upp með honum. Hann er sá eini brosandi á myndinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Anda inn, anda út, anda inn, anda út...mér heyrist þú ekki aldeilis hafa verið aðgerðalaus þótt hluta þessa tíma hafi verið eytt á náttfötunum! Ég mæli svo með að nota kalda blásturinn á hárblásaranum til að dusta rykið af ritgarðinni!
Ertu annars viss um að svipurinn þinn á myndinni hafi ekki eitthvað með stjórnmálaskoðanir Harpers og skoðanir þínar á honum, að gera?
Rut (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 07:48
Þú þekkir mig vel mín kæra. Jú, ætli ég hefði ekki verið kátari ef forsætisráðherra hefði verið vinstrisinnaður.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.3.2010 kl. 00:00
Hélt að þú ætlaðir að segja, að þú hefðir verið glaðari á svipin ef hann hefði verið ónefndur svartklæddur að jafnaði þjálfari í vissri ónefndri íþrótt, en nú ber að ofan og þið í bikiníi, stödd á ströndinni?!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.3.2010 kl. 00:19
óborganlegur Magnús :)))))))
Það eru augljóslega fleiri sem þekkja Stínu vel ;)
Rut (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 19:02
Hahaha. Já, það er rétt. Rut er greinilega ekki sú eina sem þekkir mig. Og mmmmmmmmm....gleymdi mér rétt sem snöggvast.....Alaiiiiiiiiin!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.3.2010 kl. 21:20
Þú hefðir nú ekki verið lengi að ná í skottið á Al ef hann hefði slysast til að vera þarna léttklæddur á leikunum!
Rut (IP-tala skráð) 1.4.2010 kl. 11:25
Hahaha. Good try.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.4.2010 kl. 17:06
Tja, það kannski orðum aukið, þó vissulega sé mér örlítið kunnugt um sumt!En "Vita meir og miklu betur" væri mér ekkert sérstaklega fráhrindandi tilhugsun!
Magnús Geir Guðmundsson, 3.4.2010 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.