Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Líf atvinnulausra (eða þannig)
9.4.2010 | 04:33
Eftir að hafa sofið allt of lengi frameftir skreið ég loks á fætur og hitti Deb og Elli í morgunkaffi. Við skiptumst á fréttum og slúðri og fórum svo í langa göngu niður á strönd. Enduðum loks á mexíkönskum (mexíkóskum samkvæmt Árna Bö en ég neita að viðurkenna það) veitingastað. Hlógum svo mikið yfir því að þetta væri nú lífið. Allar atvinnulausar. Maður svæfi út, borðaði flott og færi í göngu í sólinni. Já, einmitt það sem atvinnulausir gera á hverjum degi. Sérstaklega þetta með að borða úti af því að atvinnuleysisbæturnar eru svo háar. En að öllu gamni slepptu. Ég er farin að vinna aftur að ritgerðinni minni og hef staðið mig vel sumar daga en aðra daga verr. Deb og Elli eru báðar að sækja um vinnu út og suður og ætti ekki að vera vandræði fyrir þær að fá eitthvað. En það er ágætt að eyða smá tíma í vini af og til.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
NOTA tíma í vini...tími með vinum er sjaldan eyddur tími...! Annars sammála þér með mexikanska...ég neita að samþykkja þessa vitleysu í Árna Bö, hefur líklega eitthvað með gamla hunda og það að læra að sitja, að gera!
Njóttu annars þessa tíma, hann kemur ekki aftur, og skrifin þín hafa sem ávallt gott af því að þú lítir upp úr skruddunum annað slagið!
Rut (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 11:34
Mexíkó...EKKI Mexíkö. Mexíkóskur veitingastadur er rétt. Ad tala um ad eyda tíma er líka rangt. Mexican Retaurant...thess vegna vilid thid segja mexikönskum veitingastad. Spend time with someone thess vegna viljid thid segja...ad eyda tíma med einhverjum..í stad thess ad verja tíma sínum med einhverjum.
RANGT RANGT RANGT!!! WRONG!! WRONG!! WRONG!!
Rétt (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 14:15
Herra réttur. Ég er bara ekki sammála þér. Viðskeytið -ni varð til í íslensku sem analógía af viðskeytinu -i þegar það kom á eftir n. Allt í einu var farið að nota -ni þar sem ekkert var n-ið. Þess vegna segi ég að viðskeytið -ani hafi orðið til vegna analógíu þegar -ni kom á eftir orðum með -a og síðan varð til -ani. Venjulegar málfræðireglur og þannig var Mexíkani algeng íslenskt orð, og hárrétt þar til Árni ákvað að þetta væri ekki rétt lengur og barði það úr þjóðinni. Tungan er lifandi og ný viðskeyti verða til á alls konar hátt. Það var ekkert að þessu viðskeyti. Og Mexikani leiddi til Mexíkanskur sem beygist yfir í mexíkönskum. Látt þú mína málfræði vera. Ég hef fullgild rök.
Og það getur vel verið að 'eyða tíma' sé eitthvað litað af 'spend time'. Er nokkuð skrítið að enska hafi áhrif á mann þegar maður hefur búið erlendis í tæp ellefu ár? Það er nú einmitt þess vegna sem ég skrifa þetta blogg. Til að halda íslenskunni við. En ég krefst þess samt að ókunnugt fólk sem kemur hingað inn og ræðst að mér og því sem ég segi geti alla vega sýnt þá kurteisi að skrifa undir nafni. Þvílíkur heigulsháttur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.4.2010 kl. 15:54
Hér viljum vér að gefnu tilefni, nota tækifærið og beita vóru íslenska tungutaki á glænýjan hátt.
Sagt hefur verið um mann og annan, að hann sé viðskotaíllur undir vissum kringumstæðum eða samskiptum. Því viljum vér semsagt breyta hérna og segja að háttvirtur síðuhaldari sé....
...ViðSKEYTAíllur hér að ofan er honum þykir að sér vegið í athugasend á undan?!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.4.2010 kl. 01:38
Sæl vertu frænka.
Vonandi gengur þér vel með ritgerðina (og ég er alveg sammála varðandi Mexíkanana...)
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 10.4.2010 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.