Að finna íslenska geisladiska í búðum

Af því að ég var eitthvað að tala um það áðan að ég hefði keypt nokkra íslenska diska þegar ég var heima, finnst mér rétt að bæta því við að ég reyndi mikið að finna diskana með Dikta og The Core. Fór í margar tónlistarverlsanir en fann hvorugan diskinn. Suma diska var reyndar almennt erfitt að finna. Diskinn með Úlpu fann ég aðeins í einni verslun, sama með Lights on the highway og Pétur Ben var nokkuð erfitt að finna líka. Og svo voru aðrir diskar í tugum eintaka í hverri verslun. Velti því fyrir mér hvað ræður því hvaða diskum er slegið upp o.s.frv. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Kristín!

Símanúmerið mitt í Ottawa er 232-8918 og í skólanum 562-5800 með extension 6161. Endilega láttu heyra í þér. 

Auður 

Auður (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband