Hetja saksótt

Áriđ 2007 kviknađi í húsi ţegar fimm ára gamalt barn var ađ fikta međ eldspýtur. Barnapían sem var ađeins tólf ára gömul náđi ađ koma barninu út ásamt ţriggja ára systkini ţess og gćludýri heimilisins. Komiđ var fram viđ stúlkuna sem hetju.

Nú, ţremur árum síđar hefur eigandi hússins og fađir barnanna tveggja, ákveđiđ ađ kćra barnapíuna fyrir vanrćkslu. Hann segir ađ hún hefđi átt ađ passa barniđ betur svo ţađ hefđi ekki getađ kveikt eldinn. Ţetta er barnapían sem bjargađi lífi barnanna hans međ snarrćđi...ađeins tólf ára gömul. Ég veit ekki hvađ ţađ er sem fćr fólk til ađ hegđa sér svona. Grćđgi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er sem sagt frétt frá ţínum slóđum í Kanada, er ţađ ekki?

Ertu nokkuđ međ tengingu á fréttina svo mađur geti kynnt sér ţetta betur?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 22:21

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţetta gerđist í Kanada en ekki á mínum slóđum heldur í Alberta sem er nćsta fylki til austurs.

Hér má m.a. lesa fréttina: http://news.nationalpost.com/2010/05/06/edmonton-hero-babysitter-faces-lawsuit-over-fire/

Ţessi frétt er heldur ítarlegri en sú sem ég las upphaflega ţví hér kemur fram ađ ţađ er ekki pabbi barnanna heldur foreldrar hans (afinn og ammann, sem áttu húsiđ). Pabbinn er talinn međsekur.

Í annarri frétt kemur fram ađ búiđ sé ađ hćtta viđ ađ ákćra barnapíuna en ekki hafa fengist upplýsingar um hvort pabbinn er enn ákćrđur. 

Ég las líka annars stađar ađ sumir telja ađ um hálfgert tryggingasvindl sé ađ rćđa. Tryggingafélag eigenda hússins eru ađ reyna ađ fá tryggingafélag pabbans og foreldra stelpunnar til ađ borga skađann svo ţeir ţurfi ekki sjálfir ađ borga. Ógeđslegt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.5.2010 kl. 00:49

3 identicon

Ţađ var nú eiginlega ţađ fyrsta sem mér datt í hug ... ađ ţetta vćri eitthvađ tengt tryggingum og skađabótum.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 8.5.2010 kl. 06:56

4 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Ótrúlegt

Jens Sigurjónsson, 8.5.2010 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband