Walmart risinn er illur
9.5.2010 | 17:27
Spurningin núna er hvort ţessar konur halda vinnu sinni yfir höfuđ. Walmart hefur hingađ til ekki einu sinni leyft stéttarfélag innan fyrirtćkisins. Allt gert til ađ halda starfsmönnum sem mest niđri. Ţeir hafa ítrekađ ráđiđ fólk í hlutastörf, nćgilega fáa klukkutíma á dag til ţess ađ ţeir ţurfi ekki ađ útvega heilsugćslu eđa önnur slík réttindi.
Í hvert sinn sem starfsmenn hafa reynt ađ stofna stéttarfélag til ţess ađ reyna ađ koma ţessum málum í rétt horf ţá hefur ţeim veriđ hótađ uppsögnum. Starfsmenn UFCW sem er stéttarfélag fólks í matariđnađnum, hafa ítrekađ reynt ađ fá starfsmenn Walmart til ţess ađ taka ţátt í stéttarfélögum en slíkar kosningar hafa alltaf fariđ ţannig ađ starfsmenn hafna stéttarfélaginu. UFCW hefur sakađ Walmart um ađ hrćđa starfmenn međ uppsögnum.
Áriđ 2005 var svo loksins stofnađ Walmart stéttarfélag í myllubćnum Jonquiere í Quebec. Ekki löngu síđar lokađi Walmart versluninni. Skýringin var sú ađ ţeir ćttu í fjárhagsörđugleikum en allir vissu ađ ţetta var vegna stéttarfélagsins. Sögurnar sem mađur heyrir ţađan eru oft hrikalegar og ţađ er ljóst ađ stanslaust er brotiđ á hagsmunum starfsfólk. Ţess vegna er ţađ svolítiđ kaldhćđnislegt ađ horfa á auglýsingar frá ţeim sem hér um bil allar ganga út á ţađ hvernig Walmart er eins og fjölskyldufyrirtćki ţar sem allir eru eins og ein stór fjölskylda. Je, rćt!
![]() |
Saka Wal-Mart um kynjamisrétti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ ţessa frétt.
1,6 milljón kvenna? Hvađan kemur sú tala?
Fjöldi Bandarískra kvenna á aldrinum 15-64 ára er 103,129,321.
Ţar af eru 10M á aldrinum 15-19, og 21M komin á eftirlaun.
Eftir standa um 72,000,000 konur.
Ef ţćr eru ALLAR í fullri vinnu, sem er mjög ólíklegt ţá má setja dćmiđ svo upp:
1,6M af 72M fara í mál viđ wallmart. (72 / 1,6) = 45
Ţađ skal enginn segja mér ađ 1 af hverjum 45 konum í bandaríkjunum hafi unniđ hjá Wallmart.
Ég tel frekar augljóst ađ hér er á ferđinni léleg fréttamennska.Heimildir:
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/20/Uspop.svg
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/us.html
Pétur Ingi (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 19:00
Léleg fréttamennska...ja ţađ vćri ţá ekki í fyrsta skipti. Er annars sammála ţér. Hafđi ekki hugsađ út í töluna ţarna.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.5.2010 kl. 20:15
Pétur Ingi: Ég held ađ ţú áttir ţig alls ekki á ţessu dćmi. Ég hef búiđ í Bandríkjunum í rúm 10 ár og sé ekkert athugavert viđ ţessar tölur og ţađ gera heldur ekki dómstólar hér í landi: http://abcnews.go.com/WN/Business/wal-mart-sex-discrimination-case-trial/story?id=10480510 / http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2010/04/26/AR2010042602515.html?hpid=sec-business
Ţú verđur ađ athuga ađ ţessar konur vinna ekki allar hjá Walmart NÚNA! Walmart er mjög stór atvinnurekandi hér í Bandaríkjunum og er lang stćrsta verslunarkeđja heims. Ţađ vinna rúmlega 2 milljónir manna hjá Walmart og ţeir selja til hátt í 180 milljón viđskiptavina á ári fyrr hátt í ţrjú hundruđ milljarđa dollara. Ţeir reka um 8.500 verslanir á 14 markađssvćđum út um allan heim. Flestir starfsmenn á kössum og ţjónstu eru konur. Karlar eru á lager og í stjórnun.
Kveđja,
Arnór Baldvinsson, 9.5.2010 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.