Snillingurinn John Samson
22.6.2010 | 18:05
John Samson er snillingur. Ég hef bloggað um hann áður.
David Arnason, annar Vestur Íslendingu, prófessor í ensku við Manitobaháskóla og fyrrum yfirmaður minn við íslenskudeildina, kenndi John eitt sinn á námskeiði í ljóðagerð. Hann sagði að aldrei á sínum 30 ára kennsluferli hefði hann kennt eins efnilegu ljóðskáldi. Og fleiri hafa tekið eftir snilldinni í textum John's. Þegar platan Reconstruction site kom út fékk hún meðal annars þann dóm að textar hljómsveitarinnar væru þeir langbestu sem heyrðust í tónlist í dag.
Hér eru nokkur frábær Weakerthans lög.
Psalm for the Elks Lodge
Sun in an empty room
Watermark
And my favorite of their videos: Our retired explorer
Því miður var vídeóið ekki til í minni útgáfu þannig að það passar ekki alveg á síðuna.
Útnefndur listasendiherra Winnipeg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.