Fyrir 48 árum

Í dag er samt ennţá merkilegri dagur í sögu Bítlanna ţví átjánda ágúst 1962 spilađi Ringo Starr í fyrsta sinn opinberlega međ Bítlunum og var ţađ hjá garđyrkjusamtökunum Dance í Birkenhead á Englandi. Hann hafđi ađeins ćft međ ţeim í tvo klukkutíma. Ţađ var ţví ţennan dag fyrir 48 árum ađ Bítlarnir urđu til sem John, Paul, George or Ringo.

 


mbl.is Hálf öld liđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband