Prjónaskapur
27.1.2007 | 18:31
Ţegar ég var tólf eđa ţrettán ára prjónađi ég peysu á litla frćnda minn. Ţetta var vođalega falleg blá peysa međ hvítum kanínum. Prjónađi líka húfu í stíl. Síđan hef ég ekki prjónađ mjög mikiđ. Reyndar tókum viđ okkur einu sinni til stelpurnar í Skíđaráđi Akureyrar og prjónuđum röndóttar húfur á allan unglingaflokk skíđaráđsins og ţá prjónađi ég einar ţrjár. Síđan hef ég kannski prjónađ eina húfu - ţar til núna um jólin.
Mitt vandamál viđ prjónaskapinn var alltaf ađ ég var svo léleg viđ allt sem ekki var venjulegt slétt prjón. Mér fannst erfitt ađ prjóna snúiđ, kunni ekki almennilega ađ auka út, fannst hrćđilegt ađ fella af, o.s.frv. Svo ţegar kom ađ hlutum eins og ađ setja í ermar var ég ómöguleg. Ég ákvađ um jólin ađ ég yrđi ađ bćta úr ţessu og fyrst ég eyddi jólunum á Akureyri gćti ég haft mömmu viđ hendina. En í ţetta sinn ćtlađi ég ekki ađ láta gera hlutina fyrir mig ţegar ţeir gerđust flóknir (eins og í gamla daga) heldur lćra ţetta almennilega. Ţannig ađ, vopnuđ léttlopa, prjónum og prjónablađi eftir Kristínu Harđardóttur settist ég ađ verki og prjónađi húfu. Smitađi mömmu í leiđinni ţannig ađ hún fór ađ stelast í mína prjóna. Hvítu vettlingarnir á myndinni áttu ađ veramínir en ég hef varla prjónađ margar umferđir í ţeim sjálf. Svo ég byrjađi bara á nýjum vettlingum, ţessum svörtu. Fékk hjálp viđ ađ auka út og ţumalinn (gerđi reyndar ekkert í ţumlinum) en var svo tilbúin til ađ gera ţetta allt sjálf ţannig ađ ljósbrúnu vettlingana prjónađi ég sjálf. Alveg ein. Engin hjálp. Enda var ég komin til Ottawa ţegar ég prjónađi ţá og ţví enga hjálp ađ fá. Prjónađi ađra húfu í millitíđinni og hef nú byrjađ á enn einni húfunni. Ţessi á ađ vera stór og ég ćtla ađ gefa Martin hana. En sem sagt, mín orđin prjónakona. Fór vestur um hafa vopnuđ nokkrum léttlopahnotum, bambusprjónum númer 4.5 og hringprjónum í 4, 5 og 6. Gallinn er ađ ég prjóna enn of fast, sérstaklega ţegar ég hef fleiri en einn lit. Ţrílitu bekkirnir á svörtu og brúnu vettlingunum er miklu fastara en ađrir partar. Kann einhver gott ráđ til ţess ađ draga ekki of mikiđ saman í fleirlitu prjóni????? Hjálp hjálp hjálp.
P.S. Mamma bjó til ţennan kertastjaka sem er líka á myndinni. Ferlega sniđugur, má líka nota sem ídífuskál.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.