Rangur titill á Coe - held ég

Ţađ getur bara ekki veriđ ađ Sebastian Coe sé forseti bresku ólympíunefndarinnar ţví hann er nefnilega forseti undirbúningsnefndarinnar fyrir Ólympíleikana í London 2012 og ţađ myndu ţví vera hagsmunaárekstrar ef hann vćri á sama tíma forseti bresku ólympíunefndarinnar. T.d. varđ hann ađ segja lausu starfi sínu hjá FIFA ţegar hann fór ađ vinna ađ umsókn Breta um Heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu 2018 ţannig ađ hann gćti varla unniđ báđum megin viđ borđiđ hjá ólympíunefndunum. Ég giska á ađ átt sé viđ undirbúningsnefndina fyrir London2012 en ekki bresku ólympíunefndina. 
mbl.is Rooney í Ólympíuliđ Breta?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband