Árið á feisinu
19.1.2011 | 03:14
Það er forrit á Feisinu þar sem maður getur fengið stutt yfirlit yfir statusana sína á árinu. Hér er árið 2010 hjá mér samkvæmt Facebook:
Fyrsti blaðamannafundurinn með ensku/frönsku var haldinn í dag. Bíðum þar til á föstudag og þá fer allt á fullt með fimm tungumál! langir dagar... Wooooooooooooo...Ólympíuleikarnir eru hér. Og þvílík sýning!!! Sá Danaprins (elska hann), Noregsprins og Svíaprinsessu!!!! sá tvo hokkíleiki í kvöld og í báðum var farið í vítakeppni. Þvílíkur dagur!!! Og að sjá Demetra vinna Rússana... Guð minn góður, þvílíkur dagur. Kanada vann Ólympíugullið, frábær lokaathöfn með Neil Young, og síðan partý, partý, partý. Partýið í sjónvarpshöllinni fær fyrstu verðlaun! Tók allt dótið úr blaðamannahöllinni og lokaði ICS skrifstofunni. Eftir sex vikur var erfitt að segja bless...en UBC Thunderbird Arena, hér kem ég!!!! sá (í sjónvarpinu) Nasri skora fyrir Arsenal eitt flottast mark sem skorað hefur verið!!!! Þvílíkir hæfileikar. Og nú erum við að gera þetta allt saman aftur. Ólympíuleikar fatlaðra! Frábær tími í Whistler á síðasta degi Ól fatlaðra. Buffalo Bill's breyttist í Toby's. er að gera kanadísku skattskýrsluna. Kanadamenn þyrftu að læra af Íslendingum hvað þetta snertir. Frábær sigur Canucks. las ástandskaflann í heilu lagi án þess að taka pásu (hey, hann er 50 blaðsíður og mjög flókinn), og gerði heilmargar athugasemdir. Ég hlýt að hafa ferskt útlit á þetta núna. Fram allir verkamenn/og fjöldinn snauði/því fáninn rauði/því fáninn rauði. heyrði náunga (merkingarfræðing) segja að hann hafi 'got volcanoed' í Póllandi. Ég geri ráð fyrir að það þýði að hann hafi orðið tepptur í Póllandi vegna ösku í loftinu er að hugsa: Proto-Events! Ef maður borðar íslenska kjötsúpu með kanadísku lambi, er maður á að borða íslenska kjötsúpu??? Flestir enskumælandi segja að 'I'm loving X' sé tímabundnara ástand en 'I love X'. Ætli McDonalds viti þetta??? i'm loving it. hjólaði 40 kílómetra í dag með Elli skilur ekki hvað hefur komið yfir Íslendinga. Fór skynsemin með peningunum? Stína er bæði anagram fyrir Saint og Satin! Wiiið mitt hefur hætt að segja mér að ég sé of feit. Það er nú gott (það segir núna að ég sé eðlileg!!!) Til hamingju Kanadamenn. Vonandi njótið þið dagsins. álítur Alan Rickman frábæran leikara. á stefnumót við Ringo! Guð minn góður, Chris Isaak er æðislegur. Í hvert sinn sem ég sé hann á tónleikum skemmti ég mér frábærlega. Ótrúlega fyndinn náungi. Og magnað band sem hann hefur. Því eru kenningar um generics alltaf svoooooo flóknar? is progressivizing a habitual. Jæja, mér tókst það. Kláraði hálf maraþon á tíma sem ég er ánægð með!!! Jei!!! Gallinn var að það sjokkeraði bílinn minn svo svakalega að hann dó. Í PoCo. Að skrifa doktorsritgerð er að gera mig að betri gítarleikara. Athyglisvert að uppáhaldsþjálfararnir mínir eru AV og AW. skrifa skrifa skrifa. Vill einhver veðja á hvaða dag ég verð brjáluð? Búin að skila ritgerðinni til External. Farin að klifra til að halda upp á það.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.