Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Lítið skipulagt fram í tímann
9.3.2011 | 21:02
Ég er búin að vera að kíkja á leiguauglýsingarnar á netinu undanfarið og það er undarlegt hvað Íslendingar virðast skipuleggja lítið fram í tímann. Í lok febrúar var fjöldi íbúða á leiguskrá, allar annað hvort lausar samstundis eða lausar fyrsta mars. Sumar auglýsingar buðu fólki að koma og skoða 27. og 28. febrúar íbúðir sem voru til leigu fyrsta mars. Þetta er alveg stórfurðulegt. Er ekkert auglýst svona tveim mánuðum áður en það er laust? Ég hef ekki séð eina einustu íbúð til leigu fyrir fyrsta maí, og ég held ég hafi séð eina sem er laus fyrsta apríl. Þetta pirrar mig ógurlega því ég vil helst geta tryggt mér íbúð sem fyrst svo ég geti farið að plana í kringum búsetuna.
Ég er hrædd um að þetta verði ekki það eina sem sjokkerar mig þegar ég flyt heim. Er til stuðningshópur fyrir Íslendinga sem koma heim eftir að hafa verið lengi erlendis?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ég er nokkuð hrædd um að það verði margt sem á eftir að fara í taugarnar á þér þegar þú berð saman Ísland og Vancouver. Eftir þetta eina ár mitt í Vancouver hef ég rekið mig á svo ótalmargt sem mér finnst að Íslendingar ættu að taka upp eftir Vancouverbúum þannig að ég get rétt ímyndað mér hvernig þetta verður fyrir þig.
Halldóra (IP-tala skráð) 9.3.2011 kl. 21:21
Fyrir mörgum árum rakst ég á grein í ensku tímariti. Hún fjallaði um "ótrúlegt en satt" undarlegar siðvenjur hinna ýmsu þjóða. Þar var nefnt til sögunnar að Íslendingar undirbúi ekki sumarfrí fyrr en samdægurs. Þá taki þeir skyndiákvarðanir út frá veðri eða öðrum aðstæðum.
Vinnufélagi minn, hálf-ensk, sagði mér að Bretum þætti þetta eðlilega undarlegt. Í Bretlandi skipuleggi fólk sumarfrí að ári á meðan þeir eru í sumarfríi árið áður.
Jens Guð, 10.3.2011 kl. 02:39
...hálf-ensk kona...ætti það að vera til að íslenskan sé rétt.
Jens Guð, 10.3.2011 kl. 02:41
Þetta passar sem sagt alveg við það sem mér finnst um Íslendinga. Skrítið að ég hafði í raun aldrei hugsað út í þetta áður. Það er svo margt sem maður sér öðruvísi þegar maður stígur út fyrir landsteinana og horfir á þjóðina sína með augum annarra.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.3.2011 kl. 16:09
Eins og til dæmis það að allt er ekki best á Íslandi og það að mörlandinn kann ekki að bíða í röð
Siggi (IP-tala skráð) 14.3.2011 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.