Međ röngu hugarfari

Wild at heart er náttúrulega snilldarmynd en ég man ţegar ég sá hana í bíó á sínum tíma var ég hálf pirruđ allan fyrri hlutann vegna ţess ađ ég var á ţeim tíma mikill ađdáandi Willem Dafoe og var alltaf ađ bíđa eftir honum, enda var hann auglýstur sem einn af ţremur ađalleikurum myndarinnar. Máliđ er hins vegar ađ Willem kemur ekki fram fyrr en eftir hlé, og ţá í fremur litlu hlutverki. Ég var orđin mjög skapvond yfir ţví ađ ţurfa ađ horfa á Nicholas Cage allan tímann og gat ekki fyrirgefiđ honum ţetta í mörg ár ţar á eftir. Ţannig ađ eiginlega verđ ég ađ horfa aftur á ţessa mynd međ öđru hugarfari.

Ég get annars bćtt ţví viđ hérna ađ ţađ var ţessari mynd ađ ţakka ađ Chris Isaak sló í gegn. Platan hans Heart Shaped World hafđi komiđ út tveim árum áđur en ekki hlotiđ mikla athygli. David Lynch valdi eitt lag plötunnar til ađ spila í myndinni. Ţetta var lagiđ Wicket Game og eftir ađ myndin kom út komst lagiđ í sjötta sćti Billboard listans og reyndist vera stćrsti smellur Chris og sá sem kom honum á kortiđ.


mbl.is Wild at heart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stína, hefuru séđ ţetta?

http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVF8A4C3BC-F517-4AA8-8A43-BA5758487C9A

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 17:15

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ótrúlegt. Hann hefur nćstum ţví engan hreim. Magnađur drengur.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.4.2011 kl. 06:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband