Halldór Laxness

Frá Winnipeg

Máliđ sem kenndi ţér hún amma ţín,
ţađ sem var áđur gođamál í hofum
og geymt var einsog gamalt helgiskrín
- gulliđ í mörgum fátćklegum stofum, -
kallađ í háska; kveđin oft viđ vín,
kveinađ í Nýja Íslands bjálkakofum;
ţađ mál sem ég hef tveggja ára talađ
í trú og von á barnagullin mín,
og hvíslađ minni fyrstu ást í eyra
einn aftan síđla um voriđ, hvílíkt grín!
Ţađ hefur hljóđin ţćgileg og fín.
Ţyrstir mig laungum óminn ţess ađ heyra.

-Halldór Laxness 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband