Rauđa drullan hrćđir mig
6.2.2007 | 17:44
Ţegar ég las Draumalandiđ hans Andra var lýsing hans á vinnslu súráls líklega ţađ sem sjokkerađi mig mest. Samkvćmt ţeim upplýsingum sem hann gefur skapast ţrjú tonn af rauđri, eitrađri drullu viđ hvert tonn af súráli sem vinnst úr báxíti. Ţrjú tonn!!! Og hugsiđ ykkur, slíka verksmiđju vilja menn byggja á Húsavík.
Ţótt ég hafi alltaf strítt Guđrúnu Helgu frćnku minni á ţví ađ Húsavíkurfjall sé lítiđ og ljótt ţá er Húsavík fallegur bćr á fallegum stađ og ţađ er hrćđilegt til ţess ađ hugsa ef nágrenniđ verđur allt sett rauđum drullupyttum. Samkvćmt ţví sem segir í bókinni myndi fyllast vörubíll af ţessarri drullu á ţriggja mínútna fresti, allt áriđ um kring.
Hér áđur fyrr var mér eingöngu í mun um ađ fá EKKI stóriđju í Eyjafjörđinn enda fallegegastur fjarđa á landinu. Mér var nokk sama um hvađ ađrir vildu fá til sín. En eftir ađ sjá ţessar upplýsingar verđ ég ađ segja ađ ég má ekki hugsa til ţess ađ frćndur mínir Ţingeyingar láti glepjast af slíkum óhugnađi.
Hér ađ neđan má sjá myndir af rauđu drullunni og mengun á Jamaica frá ţessarri gagnlegu síđu: http://www.jbeo.com/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
En ţegar áliđ er síđan framleitt úr súrálinu, eins og gert er hérlendis, ţá puđrast 1,5 tonn af koldíoxíđi út í loftiđ fyrir hvert tonn af áli sem verđur til. Ţađ er ţví orđiđ lítiđ eftir af upphaflegu hráefni ţegar kemur ađ endanlegri afurđ!
Sigurđur Ásbjörnsson, 6.2.2007 kl. 17:56
Já, en umrćđan um stóriđju á Húsavík hefur veriđ um ađ byggja ţar súrálsverksmiđju, ekki álver.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.2.2007 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.