Leita hjálpar bloggara (og lesendur blogga)

Ég er nćstum ţví búin međ pítusósuna mína. Sem er hrćđilegt ţví ég elska pítusósu. Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ ég borđa mikiđ meira af grćnmenti ţegar ég á pítusósu, ţví ţađ er svo gott ađ brytja niđur kál, gulrćtur og papriku, blanda viđ pítusósu og trođa inn í pítubrauđ.

Í hvert sinn sem ég fer til Íslands kaupi ég pítusósu og fer međ mér út en ţori aldrei ađ taka mikiđ međ mér vegna ţess ađ mađur veit aldrei hvađ tollverđirnir koma til međ ađ taka af manni.

Hér er ţađ sem ég ţarf ađ vita:

1. Veit einhver um sósu sem seld er í Norđur Ameríku og er svipuđ íslensku pítusósunni?

2. Veit einhver um góđa uppskrift ađ pítusósu? (ég hef eina sem er ţokkaleg en ekki alveg nógu lík ţessari alvöru).

Vona ađ ţiđ getiđ hjálpađ mér ţví ég verđ ađ verđa mér úti um meiri pítusósu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Iss, ekkert að gera með einhverja staðlaða pítusósudrullu; bara fikra sig áfram. Nota bara kryddolíu stundum, annars létta sinnepssósu úr sýrðum rjóma, dijonsinneppi og smá curry paste og þannig mætti lengi telja. Annars get ég vel trúað því að upp komi alls konar vandamál tengd venjum og siðum þegar maður flytur svona langt westur. Bið þig vel að lifa. Allt gott héðan úr MA. - Stefán Þór http://ss.hexia.net 

Stefán Ţór (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband