Fegurđ Manitoba

118-1870_IMGMargir halda ađ endalausar slétturnar hljóti ađ vera ljótar og óspennandi en ţađ er alls ekki rétt. Í kvöld setti ég margar af Manitoba myndunum mínum inn á Flickr síđuna mína: http://www.flickr.com/photos/stinamagga/

Ţetta eru myndir teknar á árunum 1999-2003. Ég set kannski fljótlega inn myndar frá BC en hér hef ég engan bíl og hef ţví minna fariđ út í náttúruna ţannig ađ ég á ekki eins mikiđ af myndum héđan. En eitthvađ ćtti ég ađ geta grafiđ upp.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Forvitin: Hvađ gjörir ţú í BC? Hef x 1 komiđ til Vancouver og hef ekki boriđ mitt barr síđan. Af ţví ţađ var svo guđdómlega fallegt og yndislegt í alla stađi. Sei meir!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 11.2.2007 kl. 05:22

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Blessuđ Guđný. Ég er í doktorsnámi í málvísindum. Er núna á fjórđa ári sem ţýđir ađ ég sit og skrifa doktorsritgerđina. Bý í yndislegu hverfi nálćgt UBC ţar sem allar götur liggja í gegn um trjágöng. Bráđum verđa kirsuberjatréin í blóma og ţá verđur allt bleikt. Ekki hissa á ađ ţú hafir veriđ hrifin af borginni, hún er alveg dásamleg.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 11.2.2007 kl. 05:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband