Stćrđarmunur barna

stína á palliBörn stćkka mjög mikiđ og misfljótt. Ég hef alltaf veriđ stutt í annan endann en ţađ var kannski mest áberandi á barnsaldri ţegar jafnaldrar mínir voru farnir ađ taka vaxtakippi unglingsáranna og minn vaxtakippur kom seint (og illa). Á ţessari skemmtilegu mynd, sem er tekin fyrir 25 árum í Hlíđarfjalli á Akureyri, erum viđ Ţóra og Hulda allar 12 ára gamlar. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aedisleg mynd af ykkur stollunum...eg mundi ad Thora Vikings og Hulda Svanbergs voru storar...en ekki ad thu hefdir verid svona litil...! En thad ad thu ert a efsta palli vid verdlauna-afhendinguna stadfestir ad margur er knar thott hann ser smar! Eg var annars sjalf ein af pedunum a sinum tima og fannst Thora alltaf vera halfgerdur risi...sjalfsagt var hun thad bara!

Rut (IP-tala skráđ) 16.2.2007 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband