Alltaf erfiđar svona fréttir
14.2.2007 | 20:25
Mér er hrikalega illa viđ svona fréttir. Jeppinn ţarna á myndinni er ekkert ósvipađur ţeim sem mamma og pabbi eiga og ég sé á myndinni ađ ţetta er í um tveggja mínútna keyrslu frá húsinu ţeira. Og ţar sem ég ţekki ekki bíla mjög vel í sundur ţá gćti ţetta alveg eins veriđ ţeirra bíll. Myndi ekki vilja fá ađ vita á Mogganum ađ foreldrar mínir hefđu lent í bílslysi.
Ţađ gerđist líka í fyrra ađ ég las á Mogganum ađ sjómađur á Akureyrinni hefđi látist í bruna um borđ í skipinu og tveir vćru alvarlega slasađir. Ég hringdi umsvifalaust heim ţví bróđir minn er á Akureyrinni. Ţar náđi ég ekki í neinn, enda kom í ljós ađ mamma og pabbi voru á minningarathöfn í kirkjunni. Sem betur fer náđi ég loks í annan bróđur og fékk stađfest ađ bróđir okkar vćri ómeiddur. En ţvílíkur tími.
Ţađ er augljóslega betra fyrir ađstandendur ţeirra sem deyja ađ nöfnin skuli ekki birtast í blöđunum strax, en ţađ getur líka veriđ mjög erfitt fyrir ađstandendur allra hinna sem til greina koma á međan mađur veit ekkert.
![]() |
Harđur árekstur á Akureyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.