Frábćrt

Mikiđ rosalega er ég ánćgđ međ ađ heyra ţetta. Og sko Fredda, rétt kominn til baka og strax farinn ađ skora. Og gott ađ heyra ađ ekki hafi veriđ um nein stór vafaatriđi eđa rangstefnumörk ađ rćđa (nema sú umfjöllun eigi eftir ađ koma). En hvernig fóru ţeir ađ ţví ađ brenna af tveimur vítaspyrnum? Hver tók vítaspyrnurnar?

Verst ađ ég sá ekki leikinn. Hér í Kanada takmarkast enski boltinn viđ tvo leiki á laugardagsmorgnum (alla vega hjá fátćkum námsmönnum sem ekki hafa efni á fullum kapli), og sá fyrri fer fram fyrir allar aldir. Ţar ađ auki er annar leikurinn nćstum ţví alltaf Manchester United ţannig ađ líkurnar á ađ hinn leikurinn sé Arsenal leikur eru ekki svo miklar. 

En sigur er alltaf sćtur, hvort sem mađur sér leikinn eđa ekki. 


mbl.is Arsenal lagđi Bolton í framlengingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband