Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Grúsk
20.2.2013 | 12:14
Ég þarf að gera játningu. Ég er grúskari. Mér þykir ákaflega skemmtilegt að liggja á þjóðskjalasafninu og eltast við fortíðina. Ég hefði sennilega átt að gerast sagnfræðingur. En þá væri ég að grúska í vinnunni en ekki frítímanum og hver veit hvort að hefði verið eins skemmtilegt. Hvenær á maður að gera áhugamálið að vinnunni og hvenær halda því sem áhugamáli? Ég veit að besta mögulega vinnan hlýtur að vera sú sem maður hefur gífurlegan áhuga á en er sjálfgefið að öll áhugamál manns gætu hentað manni sem vinna? Kannski yrðu þau að kvöð og hættu að vera skemmtileg. Ég átti frænku sem elskaði að syngja. Söng daginn út og inn. Svo gerðist hún söngkona og hún hætti að syngja heima hjá sér. Söngurinn var orðin vinna. Svo ég er bara ánægð með að vera grúskari í frístundum og málfræðingur í vinnunni. Enda felur málfræðin svo sem í sér heilmikið grúsk þótt það krefjist ekki langrar setu yfir rykföllnum skræðum á þjóðskjalasafni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Flott hjá þér að vera búinn að finna þig í grúskinu. Er sjálfur grúskari þótt aðal vinnan hafi verið í fluginu. Grúskið svæði mitt nær er suður og Norður Dakota og Manitoba en er að leita að mögulegum fornleifum íslendinga á þessu svæði og norður með Hudson bay. Hvar ert þú
Valdimar Samúelsson, 20.2.2013 kl. 14:57
Þessa dagana er ég aðallega að reyna að pússla saman ævi langafa míns, systur hans (sem reyndar flutti til Kanada) og foreldra þeirra.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.2.2013 kl. 16:07
Skemmtilegt að lesa með þetta grúsk.Fyrir fimm árum síðan að þá fór ég að grúska í gömlum gögnum,og vissi þá af því að langi,langafi minn fluttist 1895 til Manitoba,og síða til N-Dakota,og til svo Winnepeg. Í hitteðfyrra tókst mér að finna,afkomendur hans nokkra sem þá búa núna í Winnepeg og Vancouver.
Ég fékk aðstoð frá Íslenskættuðum/kanadískum menntaskólakennara í Kanada sem reyndar er hættur kennslu,en vinnur mikið í ættfræðinni,bæði hér á Íslandi á sumrin (Hofsósi vesturfararsetrinu) og einnig í heimalandi sínu Kanada.
Í dag er ég komin í samband við þessa ættingja mína í Kanada,bæði símleiðis og bréfleiðis,og er það frábært. Mér finnst alveg sérstakt að heyra í þeim hve rótin hjá þeim til lands forfeðra þeirra er sterk og einlæg,maður hálfklökknar við að heyra það. Sum þeirra bera Íslensk nöfn.
Númi (IP-tala skráð) 20.2.2013 kl. 22:56
Gaman að heyra það Númi. Vestur Íslendingum þykir mjög gott að komast í tengsl við ættingja sína á Íslandi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.3.2013 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.