Vorið er komið

Hér hjá okkur á vesturströndinni. Ekki hjá ykkur greyjunum heima á fróni. Reyndar er ekkert sérlega hlýtt og það rignir enn af og til en gróðurinn er allur að koma til eins og sjá má á þessum myndum sem ég tók úti í garði hjá mér.

knúbbur

stjúpur

 
 
 
 
 

 
 
 

laukar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Váaaaaa, hvað þið eigið gott!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.2.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Takk fyrir kveðjuna..og sorry með rottuna

Júlíus Garðar Júlíusson, 23.2.2007 kl. 17:28

3 identicon

Núna langar mig að segja eitthvað verulega andstyggilegt... Gammósíurnar eru samvaxnar við mig.

Kveðja frá næstköldustu höfuðborg í heimi. 

Auður (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 18:19

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Auður mín, það er miklu betra að fá sér karlmann til að hlýja sér við en gammósíur. Hugsaðu málið.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.2.2007 kl. 07:23

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Maður kemst ekkert að þessum körlum, þeir eru allir í eskimóagöllum!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2007 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband