Stafavíxl
1.3.2007 | 01:39
Munið þið eftir því þegar um netið gekk ljósum logum texti sem hélt því fram að það væri allt í lagi að rugla stöfunum í löngu orðunum, svo framarlega sem fyrsti og síðasti stafurinn væri á réttum stað. Ég fékk þennan texta sendan enn einu sinni í dag og ákvað þá að sýna svar sem einn kennarinn minn hér í UBC skrifaði við þessum texta.
Hér kemur fyrst upphaflegi textinn:
Aoccdrnig to a rsereach at an Elingsh uinervtisy, it deosn't mttaer in waht oredr the ltteers in a wrod are,the olny iprmoatnt tihng is taht frist and lsat ltteer is at the rghit pclae. The rset can be a toatl mses and you can sitll raed it wouthit porbelm. Tihs is bcuseae we do not raed ervey lteter by it slef but the wrod as a wlohe.
það er rétt, það er nokkuð auðvelt að skilja þennan text. En lítið nú á svar Bryans (sem mér skilst að gangi nú um vefinn líka sem "famous quote"):
Anidroccg to crad cniyrrag lcitsiugnis planoissefors at an uemannd utisreviny in Bsitirh Cibmuloa, and crartnoy to the duoibus cmials of the ueticnd rcraeseh, a slpmie, macinahcel ioisrevnn of ianretnl cretcarahs araepps sneiciffut to csufnoe the eadyrevy oekoolnr.
Ekki svo gott að skilja. Ég endaði á því að nota 'unscramble' heimasíðu (hér: http://www.unscramble.net/index.php) til þess að skilja allt. Sem sagt, það lítur ekki út fyrir að fyrsta staðhæfingin haldist.
Hér kemur afskrömbluð útgáfa af texta Bryans svo þið þurfið ekki að nota heimasíðuna:
According to card carrying linguistics professionals at an unnamed university in British Columbia and contrary to the dubious claims of the uncited research, a simple mechanical inversion of internal characters appears sufficient to confuse the everyday onlooker.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.