American Idol komiđ á fullt

Í kvöld og í fyrra kvöld horfđi ég á topp tíu strákana og topp tíu stelpurnar í American idol leitinni. Ég verđ ađ segja ađ strákarnir eiga ekki séns í stelpurnar í ár Í fyrra var ár strákanna međ Taylor, Chris og, ći, man ekki hvađ hann hét ţarna sá litli međ skeggiđ. Núna eru alla vega fjórar stelpur betri en besti strákurinn (sem ég er ekki enn viss um hver er). 

Ef einhver sanngirni er í keppninni ţá er ţetta ár Melindu Doolittle. Hún var ótrúleg í kvöld. Hreint út sagt ótrúleg.

Ađrar góđar stelpur eru Jordan Sparks, Lakisha Jones, Stephanie Edwards og hugsanlega Sabrina Sloan. Bestu strákarnir eru sennilega Chris Richardson, Blake Lewis, hugsanlega Jared Cotter, AJ Tabaldo og Brandon Rogers. Ég held samt ađ ţeir eigi bara engan séns. 

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ keppninni. Vona ađ ţađ séu einhverjir bloggarar sem fylgjast međ ćdolinu svo ég hafi einhvern til ađ rökrćđa viđ. Hversu langt á eftir okkur eruđ ţiđ annars?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er sýnt á mánudagskvöldum hérna, ţrír ţćttir í pakka frá liđinni viku. Tiltölulega ferskt.

Már Högnason (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Já, sýnt á besta sjónvarpskvöldi Vikunnar. Gray´s Anatomy, Lost ... en ég reyndar nenni ekki lengur ađ horfa á Lost ... Frábćrir ţćttir! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband