Fráfall séra Péturs

Ég sá ţađ á bloggi Stefáns Friđriks ađ séra Pétur Ţórarinsson í Laufási er látinn. Mikiđ er sorglegt ađ heyra ţađ. Pétur var alveg yndislegur mađur sem hafđi svo margt ađ gefa og gerđi svo mörgum gott.

péturHann var frćndi minn en ég ţekkti hann aldrei mjög vel. Mamma ţekkti hann miklu betur og hún talađi alltaf svo vel um hann og af virđingu. Í gegnum árin hefur hún sagt mér helstu fréttir af Pétri og baráttu hans viđ sjúkdóminn, en ég hafđi ekki heyrt neitt nýlega og ţví kom lát hans mér algjörlega ađ óvöru.

Ég sá hann síđast áriđ 2001 ţegar hann var ađ halda upp á fimmtugsafmćliđ sitt. Ég var ađ koma frá Mývatnssveit međ mömmu og pabba og Tim, ţáverandi kćrasta mínum, og viđ stoppuđum í Laufási til ţess ađ halda upp á daginn međ Pétri. Hann hafđi í kringum sig fjölskyldu sína og bestu vini, en samt var hann svo glađur ađ sjá okkur. Ţarna sat hann í sólinni, á hlađinu heima, umvafinn ást og umhyggju. Ţannig vil ég muna hann.

Ég sendi mínar samúđarkveđjur til fjölskyldunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband