Komin til Toronto
27.5.2006 | 00:12
Ţetta hefur veriđ langur dagur. Vaknađi klukkan fimm í morgun (eftir ađ hafa veriđ ađ pakka og ađ ganga frá vinnu ţar til klukkan tvö) og dreif mig á flugvöllinn. Flugiđ til Toronto frá Vancouver er um fjórir og hálfur tími og ađ viđbćttri biđ eftir fólki sem var seint, og biđ eftir töskunni minn var ţetta heillangur tími. Síđan var ekkert smá mál ađ komast til York háskóla sem er í norđurhluta stór-Toronto-svćđisins. Viđ komum ekki á kampus fyrr en um fimm ađ Toronto tíma (tvö ađ Vancouver tíma) sem ţýđir ađ ţađ tók okkur um ţađ bil tvo tíma í strćtó ađ komast frá flugvellinum ađ háskólasvćđinu. En ég er búin ađ tékka mig inn (gisti á Garđi), búin ađ skrá mig á ráđstefnuna, borđa, athuga tölvupóstinn og get núna dólađ mér ţar til tími er kominn til ađ fara ađ sofa. Ráđstefnan byrjar klukkan níu í fyrramáliđ, sem er sex ađ mínum tíma, ţannig ađ ţađ er best ađ hefja ađlögun strax. Annars er hnéđ á mér ađ drepa mig. Ţađ var of mikiđ álag á ţví ađ spila fótbolta fjóra daga í röđ og ađ sitja svo í flugvél í svona langan tíma međ hnéđ bogiđ var einfaldlega og mikiđ. Ég haltra núna um eins og aumingi.
Skrifa meira á morgun og segi ykkur hvernig fyrr fyrirlestur minn fór.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.