Fuglar lćra erlend tungumál
20.3.2007 | 16:13
Í dag las ég skemmtilega frétt ţar sem segir ađ fuglinn Nuthatch hafi lćrt tungumál Chickadee fuglanna. Chickadee er lítill og fallegur fugl međ skemmtilegan söng sem stundum hljómar eins og nafn fuglsins, chick-a-dí-dí-dí. Hver söngur hefur ákveđna ţýđingu og ţannig er međ varnađarköllin. Ţar kemur fram hjá fuglinum hvort rándýriđ er stórt eđa lítiđ og hvort ţađ flýgur eđa gengur á jörđinni. Líka má greina á milli ţess hvort eigi ađ forđa sér hiđ snarasta eđa ráđast á rándýriđ (svokallađ mobbing).
Í ljós hefur komiđ ađ Nuthatch, sem er allt önnur fuglategund, virđist skilja Chickadee fuglana og bregst viđ á réttan hátt. Ţetta var reynt međ ţví ađ spila köll Chickadee úr hátalara ţannig ađ ljóst vćri ađ Nuthatch fćri eftir kallinu sjálfu en ekki hegđun alvöru Chickadee fugls á svćđinu. Og í ljós kom ađ hann brást algjörlega rétt viđ í hvert skiptiđ.
Ţeir sem efast um niđurstöđurnar benda helst á ađ valdir hafi veriđ tveir söngvar sem vćru mjög ólíkir og ađ kannski hefđi veriđ betra ađ hafa líkari köll til ţess ađ sýna ađ fuglinn gćti virkilega greint á milli. En mér finnst ţetta ferlega sniđugt, jafnvel ţótt köllin tvö í rannsókninni vćru mjög ólík.
Ekki hefur veriđ kannađ hvort Chickadee skilur Nuthatch enda hefur Nuthatchinn ekki eins margbreytileg varnađarköll og Chickadee.
Athugasemdir
Ah, ţađ sýnir bara ađ ţú skilur ekki smáapamál. Enda viđ komin af alvöru stórum öpum en ekki neinum litlum kvikindum.
Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ dýrin geta gert.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.3.2007 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.