Spáin um topp tíu hópinn

Fyrir nokkrum vikum bloggađi ég um ţađ hvađa keppendur í American Idol ég teldi líklegasta til ađ ná eitthvađ. Ţar nefndi ég ţessa:

 Fyrst stelpurnar 

Melinda Doolittle - enn inni
Jordan Sparks - enn inni
Lakisha Jones - enn inni
Stephanie Edwards - enn inni

og hugsanlega Sabrina Sloan - dottin út

Sem sagt, ég stóđ mig nokkuđ vel međ stelpurnar.

Ţá sem ég valdi af strákunum:

Chris Richardson - enn inni
Blake Lewis - enn inni

og hugsanlega
Jared Cotter - dottinn út
AJ Tabaldo - dottinn út 
Brandon Rogers - dottinn út

Ekki eins sannspá međ strákana. 

Ţetta voru mínir topp tíu. Ég veit ekki fyrr en á morgun hverjir verđa á topp tíu listanum í ár ţannig ađ einhver ţeirra sem hér eru enn inni gćti dottiđ út. Merkilegt ţó ađ ţau sem ég var viss um eru öll enn inni, og hin sem ég sagđi ađ kćmust hugsanlega áfram eru öll dottin út. Ég vanmat hins vegar nokkur sem enn eru í keppninni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ Melinda og Lakisha verđi í úrslitum.

Már Högnason (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 08:36

2 Smámynd: Pétur Björgvin

Verst ađ ţú fórst ekki međ ţetta í veđbanka, ţá vćrir ţú rík núna og gćtir keypt ţér google símann um leiđ og hann kemur á markađinn!

Pétur Björgvin, 21.3.2007 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband