Unnusta eđa ekki unnusta

Ţađ er skrítiđ ađ lesa um ađ veriđ sé ađ spá í ţví ađ Jóakim trúlofist unnustu sinni. Ég hélt ađ stúlkan gćti ekki veriđ unnusta hans fyrr en ţau vćru trúlofuđ! Samkvćmt mínum skilningi er 'unnusta' heitbundin stúlka, sem sagt, trúlofuđ kona. Ég fletti reyndar upp í orđabók til ađ athuga ţetta og ţar er sú merking gefin en einnig merkingin 'kćrasta', ţannig ađ ég geri ráđ fyrir ađ strangt til tekiđ sé ţetta rétt notkun hjá mogganum. En ég nota ţetta aldrei svo og ég er ekki viss um ađ ég hafi nokkurn tímann heyrt ţetta orđ notađ um manneskju sem ekki er trúlofuđ. Eđa er ég farin ađ rugla saman viđ 'fiancé' í ensku?
mbl.is Konunglegri trúlofun spáđ í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband