Paraskevideskatriaphobia

Í dag er föstudagurinn þrettándi (ég ætla að horfa á Jason vs. Freddy) sem þýðir að fólk sem þjáist af paraskevidekatriaphobia er líklega vitstola. Og nei, paraskevidekatriaphobia er ekki hræðsla við löng orð heldur hræðsla við föstudaginn þrettánda! Já, það er til orð yfir það. Og það er til fólk sem er hrætt við föstudaginn 13. 

Við þetta skal bæta að Margaret Thatcher fæddist föstudaginn 13. október 1925 og Olsen tvíburarnir fæddust föstudaginn 13. júní 1986. Það er kannski ástæða til að óttast þennan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband