Ljóskan og páskarnir

Ég hefđi líklega átt ađ setja ţennan inn fyrir tveimur vikum. 

Ţrjár ljóskur dóu í bílslysi og héldu ţví á fund Lykla-Péturs. Hann sagđi ţeim ađ til ţess ađ komast inn í himnaríki yrđu ţćr ađ segja honum út á hvađ páskarnir ganga.

Fyrst ljóskan til ađ svara var bandarísk og hún sagđi: "Páskarnir eru hátíđ ţar sem fjölskyldur koma saman og borđa kalkún og segja fyrir hvađ ţćr eru ţakklátar." "Neeeiii", sagđi Pétur og sendi hana niđur til helvítis.

Nćsta ljóska var bresk og hún sagđi: "Á páskum fögnum viđ fćđingu Jesú og skiptumst á gjöfum". "Nei nei nei", sagđi Pétur og sú breska fór sömu leiđ og sú bandaríska.

Ţriđja ljóskan var kanadísk og hún sagđi: "Páskarnir eru kristin hátíđ sem haldiđ er uppá á sama tíma og gyđingar halda upp á Passover. Jesú var ađ halda uppá Passover međ lćrissveinum sínum ţegar Júdas sveik hann og Rómverjar handtóku hann og hengdu hann á krossi ţar sem hann lést. Ţeir lögđu hann til hvílu í helli og settu stóran stein fyrir..."

"Mjög gott", sagđi Lykla-Pétur.

En ţá hélt ljóskan áfram: "...og á hverju ári koma gyđingarnir og velta steininum frá gröfinni, og Jesú kemur út. Ef hann sér skuggann sinn ţá fáum viđ sex vikur í viđbót af hokkíi!!!" 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband