Ómetanlegt tjón ef af verður

Þetta eru hræðilegar fréttir. Bryggjuhverfið í Bergen er alveg ótrúlega fallegt og sjarmerandi svo ekki sé talað um sögulegt. Það væri ómetanlegt tjón ef þessi hús skemmdust. Ég vona að hægt sé að finna leiðir til að bjarga þeim því ekki treysti ég mannskepnunni til þess að snúa þróuninni við.
mbl.is Hækkandi sjávarborð ógnar sögufrægum byggingum í Bergen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Vandamálið er að við eigum ekkert í þessari hlýnun sem er núna eða eitthvað á milli 5 og 15% sem er um 0,05 - 0,15 °C max þannig að það sem við gerum mun ekki breyta þessu.  Ég er ekki að tala um að við eigum að halda áfram að menga en að segja að eitthvað sem við gerum muni breyta einhverju er því miður bara ósatt.  Og af því að ég sé að þú býrð í Canada þá virðast þarlendir stjórnmálamenn hafa upp til hópa gegnið til liðs við þessa ofsatrú upp til hópa og neita að hlusta á þá sem segja bíðum við þetta er ekki alveg svona.

Einar Þór Strand, 23.4.2007 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband