Rannís styrkur

Svo virðst sem mér hafi verið veittur einnar komma sex milljóna styrkur frá Rannís. ég er reyndar ekki enn búin að fá formlegt bréf um það enda fer pósturinn minn allur til Vancouver og ég er í Ottawa, en ég fann frétt á heimasíðu Rannís og lista yfir styrkþega og þar var mitt nafn á meðal. Þetta er auðvitað alveg frábært. Gott að fá viðurkenningu heimanað og að ég fæ einhvern fjárhagsstuðning frá mínu eigin landi. Hingað til hafa Kanadamenn borgað fyrir skólagöngu mína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband