Pólitíkusar rćđa málin

Ég var ađ horfa á Silfur Egils og hafđi mjög gaman af. Merkilegastur fannst mér hlutinn ţar sem Össur, Ögmundur, Bjarni og Ţorgerđur Katrín spjölluđu (rifust). Ég var býsna hrifin af Bjarna. Ţađ má greinilega hafa gaman af honum. Og mér fannst skemmtilegt ţegar hann benti á ađ Össur vćri greinilega ađ dađra viđ Sjálfstćđisflokkinn, eftir ađ Össur var búinn ađ eyđa öllum ţćttinum í ađ ásaka Ögmund um slíkt hiđ sama. Og svo ţegar Ögmundur kvartađi yfir ţví sagđi Össur alltaf: "Nei, bara ađ grínast í ţér". En auđvitađ var ţetta ekkert grín hjá Össuri. Hann er skíthrćddur viđ ađ VG fari í stjórn međ Sjálfstćđisflokki og vill heldur fara sjálfur í stjórn međ ţeim. Ég skil ţađ vel. Flestir stjórnmálamenn vilja frekar vera í stjórn en utan hennar. Og nú verđur ţetta samkeppni um hver býđur best. Og mér fannst, satt ađ segja, Össur alveg gefa ţađ jafnskýrt í skyn og Ögmundur ađ hann sé til í dans viđ sjallana. 

Mér finnst margt gott hjá Samfylkingunni og ég vil vinstri stjórn, en ég vil ekki stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Ég man vel eftir stjórn Sjálfstćđisflokks og Alţýđuflokks á sínum tíma og fannst ţađ vond stjórn. Minni međal annars á ađ ţeir eyđulögđu námslánin og sama stjórn lćkkađi líka námslán til námsmanna utan Reykjavíkur til ţess ađ koma í veg fyrir ađ Reykvíkingur misnotuđu kerfiđ. Ég lćkkađi til dćmis úr 53.000 kr. á mánuđi í 43.000 kr. á mánuđi. Ég ég hef ekki trú á betra ef Samfylkingin fer í hćgri stjórn.  

Ţótt Framsókn eigi ekki skiliđ ađ fara í stjórn aftur ţá held ég samt ađ besti kosturinn nú sé ţriggja flokka stjórn VG, Samfylkingar og Framsóknar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband