Verđ ég kóngulóarkonan?

Ég held ég hafi veriđ bitin af kónguló. ég hef lítiđ bit á ökklanum, fyrir neđan tattúiđ mitt, og mig klćjar í ţađ. Sérstaklega ţegar ég er í bađi. Marion heldur ađ ţetta sé bara moskítóbit en ég held ađ moskíturnar séu ekki komnar á stjá. Ég hallast ađ kónguló. Spurningin er núna hvort ég hef öđlast einhverja yfirnáttúrulega krafta viđ ţađ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ja, ég myndi taka ţetta mjög alvarlega, sérstaklega ef ţú hefur orđiđ fyrir geislun líka (eđa geislum, var sól?)

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţađ er rigning núna en ţađ gćti hafa veriđ sól ţegar ég var bitin!!!! Da ra! Annars gćti ţetta veriđ blessun. Ég stunda nefnilega klettaklifur og ég yrđi alveg ótrúlega góđ ef ég hefđi orđiđ fyrir kóngulóaráhrifum. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.5.2007 kl. 21:14

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ah! Blóđsuga. Ţađ hljómar vel. Eftir ađ saga Brams Stokers kom út sér fólk yfirleitt blóđsögur sem mjög kynţokkafullar. Kannski ég öđlist ţá óendanlegan kynţokka viđ ţetta bit. En sem sagt, hvort mig fer ađ hungra í flugur eđa mannablóđ mun ţá segja mér hvers konar bit ţetta var.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.5.2007 kl. 06:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband