Carlota Smith látin

Prófessor Carlota Smith lést úr krabba, fimmtudaginn 24 maí, 74 ára ađ aldri. Carlota var prófessor í málvísindum viđ Austin háskóla í Texas og skrifađi fjölmörg áhrifamikil verk. Mikilvćgust fyrir mig var bókin The Parameter of Aspect sem ég hef lesiđ og flett upp í í  fjöldamörg skipti. Hennar verđur sárt saknađ í málvísindaheiminum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband