Baráttan viđ kóngulćrnar

Áđan sá ég stóra svarta kónguló í loftinu hjá mér. Ég greip flugnaspađann sem nú er alltaf viđ höndina, steig upp á stól og reyndi ađ drepa kvikindiđ en náđi ekki alveg svo kóngulóin datt niđur á gólf og hvarf. Ég leitađi nokkra stund en varđ ađ játa mig sigrađa. Um fimmtán mínútum síđar var kóngulóin komin upp í loftiđ á ný, nema hvađ hún var neđar núna (ég bý í risíbúđ og hún var neđarlega á hallanum). Nú klikkađi ég ekki og endađi á ađ skrapa dauđa kónguló af spađanum ofan í rusliđ. Ţýđir ţetta ađ nú muni fara ađ rigna aftur?

Ég fylgist betur međ kóngulónum núna eftir ađ ég heyrđi ađ viđ hefđum svörtu ekkjuna hér í BC. Ég hélt ađ hún fyndist bara í suđurhluta Alberta en ţađ var víst ekki rétt. Hún finnst hér líka. Ţannig ađ nú tek ég enga sénsa og hlífi engum kóngulóm. Nú skal barist upp á líf og dauđa (kóngulónna). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég man eftir laginu eins og ţađ hafi veriđ spilađ fyrir mínútu síđan.

Hvort ţađ heitir ekki bara: "Carnival de Paris"?

Ef ekki ţá hrikalega nálćgt ţví.

Heimir L. Fjeldsted, 30.5.2007 kl. 12:33

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.5.2007 kl. 18:35

2 identicon

Ég er skíthrćddur viđ kóngulćr og tannlćkna og ţess vegna er mín helsta martröđ ađ kónguló eigi eftir ađ bora í tennurnar mínar (pssst: ég er ađ vísu skíthrćddur viđ flest öll skordýr - ađallega kóngulćr, geitunga og býflugur).

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 22:24

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk Heimir. Ţetta er einmitt lagiđ.

Doddi, ţá er best fyrir ţig ađ vera á Íslandi. Alls stađar annars stađar er allt morandi í skorkvikindum. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.5.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband