Hafnarbolti

Ég sá núna áđan ađ ţađ mun ekki kosta nema átta dollara (400 kr.) ađ fara og sjá Vancouver Canadiens spila í hafnarbolta. Ég held ég ţurfi ađ skella mér á leik. Mér fannst alltaf gaman ţegar ég fór ađ sjá Winnipeg Goldeyes spila. Hafnarboltinn er kannski ekki mest ćsandi leikur í heimi en ţađ er eitthvađ viđ stemninguna sem er smitandi. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband