Orðið nógu heitt

Nú er klukkan orðin hálfsex og hitinn er 26 gráður á celsíus. Það er fínn hiti. Má helst ekki vera heitara. Það væri reyndar betra ef hitinn væri ekki jafnvel enn hærri í íbúðinni. Ég er í svitakasti. Rut, ég sendi samúðarkveðjur til Ítalíu. Ef hitinn hjá þér er enn eins og þú lýstir honum um daginn þá vona ég svo sannarlega að þú hafir loftkælingu heima hjá þér. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessud,

ja vid vorum nu svo heppin ad thad kom "kuldakast" fyrir nokkrum dogum sidan. Hitinn hrapadi nidur um 20 gradur og thad kom kaerkomin rigning a hverjum degi. Dasamlegt alveg. Eg var uti a hverjum degi med thann stutta i kenguru-pokanum og vopnud regnhlifinni og vid nutum ferska loftsins. I dag er kuldakastinu opinberlega lokid, en spain er ekki nema fyrir 26-28 stiga hita i thessari viku, svo thad er enn lift hja okkur.  Vid kveikjum a morgaesinni okkar (nafnid a faeranlegri loftkaelingu) thegar fer ad nalgast 40°C. Vonum ad thad gerist EKKI i brad!

Rut (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 07:26

2 Smámynd: Halla Rut

Rigning og rok hér.

Halla Rut , 4.6.2007 kl. 11:55

3 Smámynd: Þorbjörg Ásgeirsdóttir

Vancouver og +26.......hljómar einkar vel.

Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 4.6.2007 kl. 15:13

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég talaði of snemma. Hitinn er kominn niður í tuttugu gráður og mun lækka á næstu dögum. Og þar að auki er farið að rigna aftur. Og ég sem var svo ánægð með að vera komin með sumarveður loksins. En þótt það sé rigning er ekki rok, svo ég er betur sett en Halla Rut.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.6.2007 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband