leti
21.7.2006 | 19:21
Eg skammast min fyrir hvad eg hef skrifad litid her upp a sidkastid. En eg hef litid haft adgang ad tolvum og svo hef eg bara verid of upptekin.
Nuna er eg i Bisson, sem er hin tungumalabygging Utanrikisthjonustu Kanadamanna. Thad er haegt ad setja inn islenska stafi en thetta er pesi og eg er ekki svo god a them so eg akvad ad standa ekkert i thvi og reyna bara ad skrifa islENSKU.
Eg hef haft thad mjog gott undanfarid. A manudaginn for eg ut ad borda med Ninu og Dennis, vinum minum fra Manitoba sem voru her i nokkra daga. A thridjudagskvold for eg ut ad sigla og a midvikudagskvold for eg til Wakefield sem er litill baer i Quebec, ekki langt hedan i fra. Eg myndi syna ykkur mynd af yfirbyggdu brunni thar (eins og i Bryrnar i Madisonsyslu) en eg er ekki med myndirnar a thessari tolvu. I gaer var afsloppunarkvold hja mer. Eg setti i thvottavelina og horfdi svo a Vini megnid af kvoldinu. Eg hef ekki verid ad laera serlega mikid upp a sidkastid.
I kvold verdur gaman. Eg aetla med Martin ut ad sigla og vid aetlum ad taka med okkur svefnpoka og sofa um bord i batnum og koma svo til baka einhvern timann a morgun. SPennandi. Segi fra thvi seinna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.