Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577543
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvćgir hlekkir
Mikilvćgir hlekkir
Vinir blogga
Sjáiđ hverjir fleiri eru ađ blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Memory almost full
6.6.2007 | 01:14
Ég er ađ hlusta á nýja diskinn međ Paul McCartney, Memory almost full, sem kom út hér vestra í dag (og er seldur á Starbucks). Ég er bara búin ađ heyra fyrstu fimm lögin ţannig ađ ég er ekki farin ađ mynda mér skođun ennţá, en platan lofar góđu. Hún minnir töluvert á Flaming Pie (sem mér fannst stórkostleg plata) og Chaos and creation in the backyard. Platan er afturlit til fortíđar, til bernskuáranna og ţađ er ţví vel viđ hćfi ađ Paul leitar í gamlan tónlistararf. Ţađ má heyra Bítlahljóđ ţarna en kannski enn frekar hljóm frá fyrstu árum sólóferils Pauls, svo sem frá Venus and Mars (sem er önnur stórkostleg plata).
Ég á eftir ađ hlusta á plötuna nokkrum sinnum áđur en ég mynda mér almennilega skođun.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Ţáttastjórnandi hjá Fox nćsti varnarmálaráđherra
- Musk annar stjórnenda nýs ráđuneytis Trumps
- Vill aukna ábyrgđ Evrópu í varnarmálum
- Frestar ákvörđun um sakfellingu Trumps
- Erkibiskupinn segir af sér í kjölfar skýrslunnar
- Blinken flýgur á fund NATO og ESB
- Ríkisstjóri sagđur á leiđ í ríkisstjórn Trumps
- 35 látnir eftir ađ bíl var ekiđ inn í mannfjölda
- Danska lögreglan stendur á gati
- Stefnt ađ kosningum í febrúar
Íţróttir
- Yngsti sonur heilbrigđisráđherrans ćfir á Ítalíu
- Arne Slot fékk skýr skilabođ frá eigendum Liverpool
- Ţjálfarinn sem var rekinn heim frá París er hćttur
- Missir af nćsta landsliđsverkefni
- Heppinn ađ sleppa lifandi úr bílslysinu
- Daníel Guđjohnsen: Ég get náđ langt
- Geđveikt ađ sjá Messi detta út
- Kjartan Henry: United vantađ ţessa ryksugu
- Gullmedalía sem leit út eins og lyklakippa
- Solskjćr samţykkti viđtaliđ út af Ĺge
Athugasemdir
Ţađ er ávallt viđburđur ţegar nýtt efni kemur fram međ Bítlunum. Hins vegar finnst mér Paul aldrei hafa náđ sér almennilega á strik eftir ađ hljómsveitin hćtti nema e.t.v. á fyrstu sólóplötunni hans, sem var ágćt. Hún hét víst bara "McCartney". Ţar lék hann sjálfur á öll hljóđfćrin. Mér fannst Wings ćvintýriđ hrein hörmung. Ţađ verđur gaman ađ heyra ţessa nýju plötu. Síđasta platan hans var fremur leiđinleg ţótt hún hafi veriđ valin plata ársins 2005. Hún hét Chaos and Creation in the Backyard.
Sem betur fer er smekkur manna ţó misjafn.
Júlíus Valsson, 6.6.2007 kl. 12:00
McCartney hefur alltaf veriđ minn mađur. Kannski ekki allt jafngott sem frá honum hefur komiđ eftir Bítlana, en oft mjög góđur. Wings plöturnar margar fínar. Nefni bara "Band on the run". Paul er náttúrulega risi í tónlistarsögunni og hefur alltaf haft mikinn metnađ í ţví sem hann sendir frá sér.Ţađ var hann sem dreif Bítlana áfram síđustu árin og Sgt. Pepper's mjög gott dćmi um framsćkni og ţróun í sköpun. Sá McCartney einu sinni á tónleikum fyrir mörgum árum í London. Ţađ var bara eitt af ţví sem mađur "varđ" ađ upplifa og hann brást ekki. Stanslaus keyrsla á prógramminu og hvergi hik á einu né neinu.
Brattur, 6.6.2007 kl. 14:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.