YouTube og Bluesfest
14.6.2007 | 22:01
YouTube er án efa algjör snilld. Ţarna er hćgt ađ finna allan fjandann sem mađur finnur hvergi annars stađar. Ég hef til dćmis horft á nokkur lög frá níunda áratugnum sem ég man eftir ađ hafa horft á á mínum unglinsárum. Horfđi m.a. á flest öll myndböndin međ Falco, sem ég held statt og stöđugt fram ađ hafi veriđ hinn mesti snillingur. Ţetta var ágćtt afturlit til fortíđar.
En ţarna finnur mađur líka tónlistarmenn sem eru ađ mestu óţekktir og sem ekki er endilega auđvelt ađ sjá annars stađar. Á Ottawa Bluesfest í fyrra sá ég fjöldan allan af tónlistarmönnum, ţekktum og óţekktum. Mér fannst til dćmis geysigaman ađ náunga ađ nafni Elvis Perkins. Hann er sonur Anthony Perkins sem líklega er einna frćgastur fyrir hlutverk sitt í Psycho myndunum. Perkins greyiđ lést úr Aids fyrir nokkrum árum. Móđur Elvis lést svo í árásinni á tvíburaturnana. Hann hefur ţví átt nokkuđ erfitt líf og margir texta hans eru litađir af ţví. Set inn eitt lag međ Elvis Perkins:
Af ţeim tónlistarmönnum sem ég ţekkti ekki fyrir Bluesfest var ég samt einna hrifnust af Eric Lindell (er međ eitt laga hans í spilaranum mínum hér til hćgri). Á YouTube fann ég ekki bara upptökur međ honum heldur fann ég ţetta lag sem var tekiđ upp á Bluesfest í fyrra. Ég var sem sagt á stađnum ţegar hann spilađi ţetta. Gćđin eru ekkert ógurlega góđ enda var ólöglegt ađ taka upp ţarna svo einhver hefur smyglađ inn einhverjum smágrćjum, en ţađ sem samt gaman ađ ţessu.
Ţarna sá ég líka í fyrsta sinn hina frábćru kanadísku söngkonu Feist. Ef ţiđ hafiđ ekki heyrt í henni nú ţegar skuliđ ţiđ endilega hlusta á hana. Og ţessi upptaka er mun betri (einhver hefur smyglađ inn góđum grćjum).
Önnur kanadísk stjarna er Sam Roberts, sem einnig var á Bluesfest 2006:
Ađ lokum set ég svo inn Blue Rodeo, sérstaklega fyrir Bjarna. Ţetta er líka tekiđ upp á Bluesfest í fyrra:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.