Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577925
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Tré og kryddjurtir
23.6.2007 | 19:30
Þetta leiðindarveður sem hefur verið hér það sem af er sumri hefur haft góð áhrif á gróðurinn. Í dag tók ég eftir því að eplin á eplatrénu okkar eru farin að vaxa og eru nú á stærð við jarðaber. Kryddplönturnar (steinselja, chives, marjoram, ofl.) dafna vel og uppáhaldið mitt, lavander, er komið á gott skrið. Mest hlakka ég til þess að brómberin verði tilbúin en það verður ekki fyrr en í seinni hluta júlí eða ágúst. Við munum væntanlega ekki fá neinar perur í ár því í haust var perutréð okkar skorið niður um helming (enda eiga þau víst ekki að vera of há) og það sjokkerar alltaf tréð svo enginn ávextur vex árið á eftir. Þetta gerðist einmitt í hittifyrra þegar stormur braut eina greinina af. Trégreyið þurfti á áfallahjálp að halda og við fengum engar perur það árið. Ég ætla að koma mér upp basilplöntu (andskotansplöntunni hennar Stínu eins og Geiri bróðir kallaði hana hér um árið) og kannski einhverju fleiru. Það munar miklu að geta gripið kryddin beint af plöntunni í stað þess að borga himinhátt fé fyrir þær í búðinni (og henda svo því sem maður ekki notar).
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
- Léttskýjað sunnan heiða
Erlent
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
Íþróttir
- Bendir allt til þess að Kári spili á Akureyri
- Myndskeið: Beint rautt og mark í uppbótartíma
- Náði sér ekki á strik í Tókýó
- Partey neitaði sök í dómsal
- Myndskeið: Fimm marka leikur á Akureyri
- Hákon í skýjunum: Æðisleg tilfinning
- Í fyrsta sinn á ferlinum gegn Liverpool
- Regla sem KSÍ verður að laga
- Óvissa með enn ein meiðslin
- Myndskeið: Messi á skotskónum í nótt
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.