Shel Silverstein var snillingur

Einn skemmtilegasti barnabókarhöfundur Bandaríkjamanna var án efa Shel Silverstein sem var alveg jafngóđur og Dr. Seuss og jafnvel betri. Hann skrifađi ađallega ljóđ fyrir börn og ţótt ég sé orđin ađeins eldri en börn ţykir mér ákaflega gaman ađ lesa ljóđin hans (og skođa teikningarnar sem međ fylgja). Ég valdi ţetta ljóđ sérstaklega fyrir Dodda og ţau hin á Amtinu á Akureyri.

OVERDUES

What do I do?
What do I do?
This library book is 42
Years overdue.
I admit that it's mine
But I can't pay the fine—
Should I turn it in
Or hide it again?
What do I do?
What do I do?

Seinna ćtla ég ađ segja ykkur frá bókinni hans: Uncle Shelby's ABZ book.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta ljóđ, mér finnst ţađ ćđi! Ţví miđur virđist ţessi bók ekki vera til á landinu (ekki í neinum bókasöfnum í landskerfinu alla vega) en ţađ poppa upp ţrjár eftir Shel ţegar ég leita: Falling Up, A Light in the Attic og Where the Sidewalk ends: the poems and drawings of Shel Silverstein.

Hins vegar virđist Shel eiga nokkur lög á hinum og ţessum diskum, og ég gat fundiđ eitt lag sem viđ á Amtinu eigum: "Allir eru ađ gera ţađ" sem Ríó Tríó flytur. Passar ţetta, Kristín?

En ég ćtla ađ fá ađ prenta út ţessa fćrslu Kristín og setja upp snöggvast í kaffistofunni hjá okkur ... kćrar ţakkir aftur!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 07:36

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţetta ljóđ er reyndar úr bókinni Light in the Attic. ABZ bókin sem ég nefndi er ekki ljóđabók heldur... Best ég setji sérstaklega fćrslu um hana seinna í dag eđa á morgun. Hún er allt öđruvísi en ljóđabćkurnar. Vissi ekki ađ 'Allir eru ađ gera ţađ' vćri byggt á ljóđi Shel's en ţađ passar alveg. Sá texti er vissulega í hans stíl.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.6.2007 kl. 15:32

3 identicon

Shel var snillingur... tek undir ţađ.

Auk ţess ađ vera fćr barnabókahöfundur ţá samdi hann marga ódauđlega texta fyrir Dr. Hook og fleiri. Ţar á međal "Cover of the Roling Stones" og "Sylvias Mother sais". Einnig samdi hann textann viđ "Boy named Sue" sem Johhny Cash söng og Davíđ Ţór fćrđi yfir á íslensku sem "strákur ađ nafni Stína"...

 ... já + ţađ ađ hann samdi allmarga brandara fyrir playboy magazine. Nokkuđ fjölhćfur kall ţarna á ferđinni.

Gummi (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband