Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Shel Silverstein var snillingur
27.6.2007 | 05:32
Einn skemmtilegasti barnabókarhöfundur Bandaríkjamanna var án efa Shel Silverstein sem var alveg jafngóður og Dr. Seuss og jafnvel betri. Hann skrifaði aðallega ljóð fyrir börn og þótt ég sé orðin aðeins eldri en börn þykir mér ákaflega gaman að lesa ljóðin hans (og skoða teikningarnar sem með fylgja). Ég valdi þetta ljóð sérstaklega fyrir Dodda og þau hin á Amtinu á Akureyri.
OVERDUES
What do I do?
What do I do?
This library book is 42
Years overdue.
I admit that it's mine
But I can't pay the fine
Should I turn it in
Or hide it again?
What do I do?
What do I do?
Seinna ætla ég að segja ykkur frá bókinni hans: Uncle Shelby's ABZ book.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Takk fyrir þetta ljóð, mér finnst það æði! Því miður virðist þessi bók ekki vera til á landinu (ekki í neinum bókasöfnum í landskerfinu alla vega) en það poppa upp þrjár eftir Shel þegar ég leita: Falling Up, A Light in the Attic og Where the Sidewalk ends: the poems and drawings of Shel Silverstein.
Hins vegar virðist Shel eiga nokkur lög á hinum og þessum diskum, og ég gat fundið eitt lag sem við á Amtinu eigum: "Allir eru að gera það" sem Ríó Tríó flytur. Passar þetta, Kristín?
En ég ætla að fá að prenta út þessa færslu Kristín og setja upp snöggvast í kaffistofunni hjá okkur ... kærar þakkir aftur!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 07:36
Þetta ljóð er reyndar úr bókinni Light in the Attic. ABZ bókin sem ég nefndi er ekki ljóðabók heldur... Best ég setji sérstaklega færslu um hana seinna í dag eða á morgun. Hún er allt öðruvísi en ljóðabækurnar. Vissi ekki að 'Allir eru að gera það' væri byggt á ljóði Shel's en það passar alveg. Sá texti er vissulega í hans stíl.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.6.2007 kl. 15:32
Shel var snillingur... tek undir það.
Auk þess að vera fær barnabókahöfundur þá samdi hann marga ódauðlega texta fyrir Dr. Hook og fleiri. Þar á meðal "Cover of the Roling Stones" og "Sylvias Mother sais". Einnig samdi hann textann við "Boy named Sue" sem Johhny Cash söng og Davíð Þór færði yfir á íslensku sem "strákur að nafni Stína"...
... já + það að hann samdi allmarga brandara fyrir playboy magazine. Nokkuð fjölhæfur kall þarna á ferðinni.
Gummi (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.