Af og að

Einu sinni lærði ég íslensku í háskólanum en samt er ég alltaf að rugla saman af og að. Stundum er alveg hrikalega erfitt að vita hvor þessa forsetninga á við.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Maður alla vega hefur gaman af einhverju og svo er gaman að einhverju. 

krossgata, 7.7.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Mummi Guð

Málið með þetta er að hugsa ekki um þetta, heldur skrifa það sem þér dettur fyrst í hug og ég er nokkuð viss um að það sé nær undantekningalaust rétt. Ef þú ferð að hugsa um hvort eigi við, þá eru 50% líkur á að niðurstaðan verði röng.

Mummi Guð, 8.7.2007 kl. 00:12

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Láttu mig vitaða!

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband